Lemieux staðfestir að hann spili næstu leiktíð Í góðu formi og laus við öll líkamleg vandamál, <a href="http://sports.espn.go.com/nhl/players/profile?st atsId=0066“ target=new> Mario Lemieux </a> sagðist snúa aftur til <a href=”http://www.pittsburghpenguins.com/“ target=new> Pittsburgh Penguins </a> fyrir næstu leiktíð.

Lemieux talaði opinberlega í fyrsta skipti síðan snemma í mars þegar hann tilkynnti ótímabæran endi sinn á leiktíðinni, vegna jagandi meiðsla í mjöðminni. Hann tilkynnti um endurkomu sína meðan á golfmóti stóð, sem nefnt er eftir honum sjálfum.

”Ég byrjaði að æfa þrekið snemma í maí til að reyna að halda mér í formi,“ sagði Lemieux.

Leamieux spilaði aðeins 24 leiki síðustu leiktíð eftir að hafa meiðst á mjöðm snemma í september. Hann þurfti einnig að taka sér frí fyrir skurðaðgerð og hjálpaði Kanadíska landsliðinu í vetrarólimpíuleikunum.

Fyrirliði Penguins og eigandi segist hlakka til að fá að þjálfa sig með NHL leikmönnum snemma í ágúst, mánuð áður en æfngabúðirnar hjá Pittsburgh Penguins byrja.

”Það er þegar við munum byrja að skauta með Mark Recchi og Kevin Stevens og fullt af öðrum gaurum sem eru hér í Pittsburgh," sagði Lemieux.

Gott að hann sé kominn aftur úr meiðslunum og tilbúinn að spila, því Penguins gekk alls ekki vel síðustu leiktíð og þurfa að bæta sig.

Stay Tuned for more NHL news from Aage!