Hurricanes sigra fyrsta leikinn gegn Red Wings <a href="http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina Hurricanes </a> hafa verið að vekja mikla athygli í úrslitakeppninni og þeir unnu enn einn sigurinn í 1. leiknum gegn <a href=”http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Detroit Red Wings </a> í Stanley Cup úrslitunum. á síðastliðnu þriðjudagskveldi skoraði <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8446951.html“ target=new> Ron Francis </a> þegar aðeins 58 sekúndur voru liðnar af framlengingunni, til að tryggja <a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Hurricanes </a> 3-2 sigur og 1-0 forystu í úrslitunum.

6. mark <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8446951.html“ target=new> Francis </a> í úrslitakeppninni kom eftir slappt spil sem skildi fyrirliða <a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina </a> einan eftir fyrir framan markmanninn hjá <a href=”http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Wings, </a> <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8447687.html“ target=new> Dominik Hasek. </a> <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8446951.html“ target=new> Francis </a> tók við sendingu frá <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8460495.html“ target=new> Jeff O'Neill </a> og rétt skaut honum framhjá <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8447687.html“ target=new> Hasek </a> og tryggði sigurinn.

<a href=”http://nhl.com/lineups/player/8448091.html“ target=new> Brett Hull </a> fékk besta tækifærið í 3. leikhluta þegar hann braust framhjá <a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina </a> vörninni og hafði gott pláss til að smeygja pökknum framhjá <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8456692.html“ target=new> Arturs irbe, </a> en pökknum var ýtt burtu á síðustu stundu.

<a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Hurricanes </a> jöfnuðu leikinn 1-1 í 2. leikhluta með ”5on5 powerplay“ marki frá varnarmanninum <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8456595.html“ target=new> Sean Hill. </a>

Annað mark þeirra kom líka í 2. leikhluta, og kom það eftir tilþrifamikið hraðaupphlaup hjá <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8460495.html“ target=new> Jeff O'Neill </a> á síðustu minútunni, sem kom leiknum í 2-2 eftir að <a href=”http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Wings </a> höfðu skorað fyrr í leikhlutanum.

<a href=”http://nhl.com/lineups/player/8446951.html“ target=new> Francis </a> endaði svo markaröðina með því að skora í framlengingunni.

Fyrra markið hjá <a href=”http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Red Wings </a> skoraði <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8446788.html“ target=new> Sergei Fedorov </a> eftir sendingu frá <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8452578.html“ target=new> Steve Yzerman, </a> og seinna markið skoraði <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8459001.html“ target=new> Kirk Maltby </a> með föstu úlnliðsskoti, eftir sendingu frá <a href=”http://nhl.com/lineups/player/8458982.html“ target=new> Darren McCarty. </a> En það dugði þeim ekki til því <a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina </a> skoruðu 3 mörk.

Það var mjög mikið um ”penaltys“ í þessum leik, og fengu <a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina </a> til dæmis ”5on3 powerplay“ sem leiddi til marks hjá þeim.

1. leikhluti var fullur af hörku, líklega of mikilli að dómarana mati. Bæði lið ”checkuðu“ hvort annað á áhrifaríkan hátt og fengu margir að falla á ísinn, eigilega of margir miðað við hvað maður ætti að búast við af 2 liðum í úrslitum.

<a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina Hurricanes </a> tókst að þagga niður í hávaðasömu fólkinu í Joe Louis Arena og liðsmönnum <a href=”http://www.detroitredwings.com/“ target=new> Detroit Red Wings </a> með því að sigra þá á heimavelli þeirra í 1. leik úrslitaseríunnar. Og enn á ný sýndu <a href=”http://carolinahurricanes.com/“ target=new> Carolina Hurricanes </a> hvað þeir eru hættulegir í framlengingum. Það verður spennandi að sjá hvað <a href=”http://www.detroitredwings.com/" target=new> Detroit Red Wings </a> ætla sér að gera í næsta leik gegn þeim, sem verður á fimmtudagskvöldið.

Stay tuned for more NHL playoff news from Aage! :D