Glenn Hall Glenn Henry Hall einnig kallaður Mr. Goalie fæddist 3. október 1931 í Humboldt, Saskatchewan í Kanada. Hann er einn af bestu markmönnum sem hefur spilað hokkí. Hann spilaði í Detroit Red Wings, Chicagi Blackhawks og St. Louis Blues. Hann vann Vezina bikarinn þrisvar og fékk þar sem gælunanfið Mr. Golaie. Hann er einn af fyrstu markönnum sem spilar “butterfly style”.


Áður en hann var draftaður í NHL spilaði hann fyrir Windosor Spritfires, en þegar hann lauk spilamensku í þar á bæ fór hann yfir í Detroit Red Wings. Fyrstu árin sem hann spilaði þar spilaði hann í unglinga liði Detroit. En í playoffsunum var hann kallaður á bekkinn fyrir aðal liðið og án þess að fara inná var samt skrifað nafnið hans á Stanley Cup bikarinn. En árið 1955 fór aðal markmaður Red wings, Terry Sawckuk, yfir í Toronto og komst Hall í byrjunarliðið. Hann spilaði hvern einasta leik fyrsta tímabilið fyrir Red Wings þar af meðtöldum 12 shutouts og vann hann einnig Calder Memorial Bikarinn sem nýliði ársins. Tímabilið 1956-57 spilaði hann aftur alla leikina en eftir það tímabil var honum skipt yfir í Chicago Blackhawks. Fyrsta tímbilið sitt þar spilaði hann líka alla leikina og líka playoffs leikina.


Árið 1961 vann Chicago fyrsta Stanley Cup bikarinn í sögu félagsins og segja margir af þeir höfðu aldrei getað það ef Glenn hefði ekki verið á milli stanganna. Á árunum 1955- 8.nóverber 1962 hafði hann aldrei sleppt leik og aldrei þurft að fara útaf. En eins og áður segir 8. nóvember þá lauk því meti vegna bakmeiðsla gegn Boston Bruins og koma þá varamarkmðurinn Denis DeJordy inná. Glenn spilaði als 502 leiki.
Sumarið 1967 þegar verið var að drafta leikmenn var hin 36 ára gamli Glenn Hall draftaður í nýliða liðið St. Louis Bluse. Spilamenska liðsins og sérsktklega Glenns leiddi liðið alla leið í úrslitinn í Stanley Cup. Þar mættu þeir Montreal Canadiens en þeir töpuðu 4-0 í leikjum. En þrátt fyrir tapið var Glenn valinn mikilvægasti leikmaður playoffsins. 1968 kom nýr markmaður til St. Louis Bluse, Jacques Plante. Spiluðu þeir tveir mjög vel saman og endaði tímabilið með því að þeir tveir unnu Vezina Bikrarinn.

Eftir þetta tíma bil hættir Glenn, en hann hefur greinilega saknað leiksins það mikið og kom aftur og spilaði 18 leiki fyrir St. Louis Bluse. Hann hætti algjörlega að spila tímabilið 1970-71 en þá var hann fertugur. Árið 1975 var hann komst hann í Hockey Hall of Fame. Hann vann síðan sinn þriðjua stanley Cup sem markmansþjálfari í Calgary Flames árið 1989.


Ég afska innilega stafsetnigarvillur en eins og flest ykkar ætti að vita þá er það nú ekki mín sterkasta grein.
I ran like hell faster than the wind