Verkfall - Gjaldþrot - Hvað?… Mikill fjöldi NHL leikmanna hefur nú skráð sig í lið á meginlandi Evrópu og stefna á að leika með þessum liðum, alla vega á meðan þessar deilur standa yfir. Flestir hafa valið lið í tjékklandi (47) síðan kemur rússland (33), svíþjoð (30) og svo koma swiss, slóvakía, ítalýa, þýskaland, frakkland, finnland með nokkra. Svo er austuríki, lettland og noregur með einn hvor eins og staðan er í dag. Liðið MoDo sem er í sænsku deildinni hefur fengið stærsta stjörnu pakkann eða als 7 stór hokkí nöfn. Flestir hafa fært sig í lið í sínum heima löndum, en liðin eins og frakkland og austuríki fengu canadamenn, en margir canada menn fóru í AHL og CHL og slíkar deildir. Gaman verður að fylgjast með hvað þessar stjörnur gera og hvernig þetta íshokkí breytist, t.d. verður mun erfiðara fyrir menn að komast í þessar deilir sem eru nú fullar af fyrrum NHL leikmönnum… .. en já þetta er spennandi, en vonandi er NHL ekki dautt, kannski er þetta betra fyrir hokkí heiminn hver veit. takk takk