Todd Bertuzzi i BANN!!! Aganefnd nhl deildarinnar var núna fimmtudaginn 11. mars að senda Todd Bertuzzi næst besta sóknarmann Vancuver Canucs í langt bann. Hann verðu í banni allavega það sem eftir er af þessu seasoni og alla úrslita kepnina!!! Og það á eftir að ákveða hvort þetta bann verði eitthvað inn í næsta season, einnig var hann dæmdur til að borga um 500.000 dollara til PEAF (players emergensy assistanse fund) svo turfti canucs líka að borga 250.000 $ í sekt!

Bertuzzi fékk match penalty á 8 min í 3. periodu í leik á móti Colorado Avalanche 8 mars seinastliðinn. Brotið var þannig að Bertuzzi var að elta Steve Moore center hja Colo og var að espa hann og biðja hann um að slást við sig. Þegar Moore neitaði að slást þá nokkru seinna kom Bertuzzi aftan að honum þegar Moore sá ekki til og kíldi hann hægrihandar höggi í kinnina, sem leiddi til þess að Moore rotaðist og fékk heilahristing og allvarleg fleirri meiðs að höfði. NHL deildi er mjög óánægð með þessa hegðun og hefur sagt að svona líðist ekki í NHL!!

Þetta er náttlega mikill missir fyrir Canucs enda skorar Bertuzzi og Naslund rúmlega 45% af morkum liðsins!!
Avalanche RÚLA!!!!!