Það er aldeilis hellingur að gerast á leikmannamarkaðnum í NHL þessa dagana.

Draftið var um síðustu helgi og var mikið húllumhæ í kringum það allt saman.

En svo eru fullt af leikmönnum á Free Agent og þar á meðal Federov og það er þegar orðið ljóst að hann fer frá Red Wings.
Þeir keyptu þó varnarmann í staðinn og það ekki ódýru týpuna,
Derian Hatcher er genginn til liðs við þá Rauð vængjuðu.

En stærstu félaga skipti í íshokkýinu frá því að Gretsky skipti
síðast um félag voru gerð í dag.
Colorado Avalanche með þá Forsberg,Sakic,Hedjuk,Tangay,Hinote,Blake,Foote og að sjálfsögðu sigursælasta markmanni allra tíma Patrick Roy gerðu sér lítið fyrir og Fengu til sín ekki 1 heldur 2 stórstjörnur úr hokkíinu,
Þeir Sameinuðu PAUL KARIYAog TEEMU SELANNE á ný eftir nokkura ára fjarveru frá hvor öðrum.
Kariya og Selanne voru báðir free Agents frá sínum liðum og munu spila saman á næsta ári í treyju Colorado Avalanche.

Að lokum ´smá forsmekkur að sóknarlínum hjá Avalanche
Forsberg-Sakic-Hedjuk
Tangay-Kariya-Selanne
Ekki árennilegt!!!!!