Jæja þá er það búið…..
Við í Gulldrengjum S.R. fórum norður til Akureyrar að spila um Sveinsbikarinn nú um helgina ……
þetta var nokuð þéttur pakki……
fórum norður rétt eftir hádegi……þegar norður var komið var komið sér fyrir í gistingunni og slappað af í smástund….síðan kom að því sem búið var að bíða eftir og þá var klukkan orðin 22:20…..leikið var hokkí í 3*20 mín……man ekki hvernig staðan var eftir hvern leikhluta bara hvernig hann endaði sem var ekki alveg nogu gott eða 14-2 fyrir norðan mönnum……Síða hófust glasalyftingar:D:D:D:D:D:D(við vorum nokkrir sem að þjófstörtuðum)…..við S.R-ingar fór svo á djammið og EKKI svo mjög snemma að sofa (S.A-ingar fóru heim að sofa)..
daginn eftir byrjaði mannskapurinn að skríða á fætur upp úr klukkan 10 að mig minnir….skila varð húsinu kl 12 ……
þá var farið að fá sér að borða og þaðan í sund við vorum flestir ef ekki allir smá þunnir og þreyttir….eftir sundið var skrölt í skautahöll þeira norðanmanna og spilaður seinni leikurinn sem var frekar erfitt (fannst mér) það eina sem hægt er að kvarta undan í dómgæslunni er að dómarinn skautaði bara fram og aftur og virtist ekki vita hvaða íþróttagrein þetta væri……það átti að henda mönnum útaf……krosstékk, tripping, og allar aðrar reglur voru hunsaðar….. og vorum við ekki barnanna bestir, menn voru farnir að tala um verðlaun ef þeim tækist að láta reka sig útaf……
þetta var samt hel…i gaman þó að seinni leikurinn hafi farið 19-2 fyrir S.A.
við tökum þá bara næst:D:D:D:D:D:D
við kunnum S.A-ingum miklar þakkir fyrir góðar móttökur bæði á ís og eftir leiki……
Gott weiss ich will kein Engel sein