Tie Domi Hér koma svo punktar um hann

Tie Domi 28

Fæddur 1 Nóvember 1969 í Windsor í Kanada
Staða: Hægri vængur
Þyngd: 213 pund
Hæð: 5-10 ft
skothönd: Hægri

Hann lærði alla bardagatæknina sína á meðan hann var hjá Peterborough Petes

í Ontario deildinni.Á síðustu leiktíðinni sinni hja Peterborough Petes (1988-1999)

hjálpaði hann þeim að vinna OHL meistaratitilinn.Var síðan skiptur yfir til Ny Rangers

með Mark LaForest fyrir Greg Johnston 28.Júní,1990.Spilaði þrjú leiktímabil með Rangers

var skiptur til Winnipeg Jets með Kris King fyrir Ed Olczyk 28.December,1992.Var síðan

keyptur til Toronto Maple Leafs 4 Apríl,1995 í skiptum fyrir Mike Eastwood.Leiktímabilið

(1998-1999) höfðu Toronto skorið 8-0-0 þegar Domi skoraði mark,og 14-4-0 þegar hann

fékk stig.Skoraði 13 career-hight mörk (2000-2001) leiktíðina.Fyrsti Toronto maðurinn til að hafa

penalty mínútu met í NHL 15 december,2001.Uppáhals stjarna sem var í toronto var

Dave “Tiger” Williams.Leiktímabilið (1997-98) setti Domi met í penalty mínútum samtals

365 penalty mínútur.Bætti gamla metið sem var 351 penalty mínútur sem sett var

af Tiger Williams leiktíðina (1978-1979).Domi giftist og eignaðist 3 börn.

Hans uppáhalds íþróttastjarna er John McEnroe.

“Vona að ykkur hafi fundist þetta áhugavert”