Martin Brodeur valinn leikmaður vikunnar. Þá er komið að vikulegu vali á leikmanni vikunnar í NHL sem að þessu sinni er markmaður New Yersey, Martin Brodeur.

Þessir þrir komu einnig til greina í vikuvalinu, center Ottawa, Radek Bonk, sem er með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í þremur leikjum, liðsfélagi Brodeur, Patrik Elias, með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í þremur leikjum, og að lokum nýliðinn í liði Pittsburgh, markmaðurinn Sebastien Caron.

Hann gerði góða hluti í 5-2 sigri New Yersey á Florida, og shut-out í 5-0 sigri á Islanders fylgdi í kjölfarið, í tveimur leikjum gegn Carolina (Einn á heimavelli-Einn á úti) varði hann alls 52 skot, 34 varin á útivelli, og 18 á heimavelli.

Þess má geta að shut-out'ið hans í 5-0 sigrinum á Islanders var hans #600 á ferlinum.

Alger gullmoli sem hefur verið að gera magnaða hluti fyrir lið sitt, hann á þetta vel skilið.
…hann var dvergur í röngum félagsskap