Já nú eru íshokký menn á leið í jólafrí og er aðeins einn leikur eftir fyrir frí.
Leikmenn SA eru komnir í frí en Björninn og SR eigast við um næstu helgi.
Hvernig sem fer um helgina þá hefur íslenskt hokký aldrey verið eins spennandi og er ég hræddur um að þetta svokallaða Jólafrí verði alls ekkert frí hjá okkur hokkýmönnum.
Það verður æft stíft á öllum vígstöðvum,

Sergei lætur brekann og félaga skauta eins og brjálæðinga yfir öll jólin,

Bolin æfir sænskt “ofur” varnar kerfi með sínum mönnum í þeirri
von um að hjálpa Gulla að halda hreinu það sem eftir er af tímabilinu.

Flynn heldur áfram að berja á sínum mönnum í SA enda hafa þeir aldrey tapað jafn mörgum leikjum í röð eins og um daginn, en þeir réttu nú úr kúttnum gegn SR á dögunum.


Hvað segið þið hvernig haldið þið að þetta þróist eftir áramót hverjir klára deildina og hverjir verða bestir í hverju liði.
Enga hlutdrægni svarið því sem þið haldið.