Marian Gaborik tilnefndur leikmaður vikunnar Marian Gaborik var valinn leikmaður vikunnar 21 Okt. - 27. Okt.

Hinn 20 ára vinstri vængur hjá Minnesota Wild hefur staðið sig frábærlega hjá þessu 3 ára liði til að setja liðið sitt á toppinn.

Gaborik var efstur í stigum með átta stig (3 mörk, 5 stoðs.) í fjórum leikjum og þar á meðal fyrsti 6-stiga leikurinn af svona ungum manni. Gaborik toppaði Martin Brodeur, markmann New Jersey Devils, Alexei Kovalev, vinstri væng Pittsburgh Penguins og Martin St. Louis, sóknarmann Tampa Bay Lightning til að fá þessi verðlaun.

Gaborik var með tvö stig (eitt mark og eina stoðs.) í 4-3 sigri þeirra yfir Calgary Flames þann 22 Okt. og setti met hjá félaginu með 6 stig (2 mörk, 4 stoðs.) í 6-1 sigri þeirra á Phoenix Coyotes þann 26 Okt.

Gaborik er bara 6. leikmaðurinn í seinustu 6 leiktíðum til að ná 6 stigum í einum leik.

8. Janúar ‘98: Montreal 8, NY Islanders 2 - Brian Savage, 4-2-6
3. Mars ’99: Colorado 7, Florida 5 - Peter Forsberg, 3-3-6
4. Okt. ‘99: Chicago 1, San Jose 7 - Owen Nolan, 3-3-6
30 Des. ’99: Pittsburgh 9, NY Islanders 3 - Jaromir Jagr, 3-4-7
4 Janúar ‘01: Tampa Bay 3, Ottawa 8 - Radek Bonk, 2-4-6
26 Okt. ’02: Minnesota 6, Phoenix 1: Marian Gaborik, 2-4-6
x ice.MutaNt