Rakst á þráð á maclantic og ákvað að posta honum hingað sem tilkynningu. Hjálpumst að að finna stolnar græjur.Um helgina sem að nú var að líða var brotist inn hjá Benzin Músík (Börkur Hrafn Birgisson & Daði Birgisson). Þó nokkuð af verðmætum var sópað út og er þeirra sárt saknað.
Ég bið ykkur um að gefur ykkur smá tíma í að renna yfir þennan lista, og ef að þið sjáið eitthvað svipað einhverju af þessu á förnum vegin, til sölu einhvers staðar hvort sem að það er í verslun eða á barnalandi, huga, maclantic eða fleiri álíka stöðum, að láta einhvern þeirra vita:
Börk Hrafn (borkur@benzin.is, GSM 6618809) eða
Daða Birgis (dadi@benzin.is, GSM 8943234).

Allar ábendingar eru vel þegnar.
Hér er listi:

API 3124+ Formagnari
Klein & Hummel O300 Monitors((Svartir með rauðu ljósi)
Central Station Monitor Controller (Grátt með bláum tökkum)
…Memorymoog Hljóðgervill(Vintage)
Yamaha CS30 Svartur Hljóðgervill(Vintage)
Gibson ES-347 Svartur Rafmagnsgítar
Universal Audio 6176
Neumann M149 Tube Hljóðnemapar
Mackie 624 Monitorar
Apple Cinema Display 23" tvö stykki
Mackie Onyx Mixer 16
HD2 Pro Tools Kort PCI
UAD 1 Kort
G5 Turnvél(Sem kortin voru í)
Line 6 Pod-xt and Floorboard
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF