Nú væri gaman að fara að lífga upp á fróðleikshornið hér á áhugamálinu.

Ef einhverjir vilja taka að sér að fjalla um ákveðin málefni væri mjög gaman að fá þeirra innlegg.

Endinlega takið fram hér í þessum þræði ef þið ætlið að fjalla um eitthvað og tilkynnið hvað það er (svo að það fari nú ekki margir að skrifa grein um það sama) og sendið mér svo einkaskilaboð ef þið þurfið fleiri upplýsingar.

Svo má senda mér tilbúna pistla í fróðleikshornið í hugapóst eða e-mail á arni (at) eitthvad.com
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF