Það væri gaman að sjá aðeins meiri virkni hér inná, eða öllu heldur miklu meiri virkni. Endilega sendið inn myndir, greinar og kannanir og að sjálsögðu líka nota korkana óspart… Þarf meiri virkni hér, ekki viljum við að þetta áhugamál deyji hægt og dvínandi eða er það nokkuð?
Cinemeccanica