Betra seint en aldrei? Tölur yfir janúar voru að berast augum mínum á þessu augnabliki þótt þær hafa jafnvel staðið lengi uppi. Hljóðvinnsla er hinsvegar búin að stökkva um heil 6 sæti á einum mánuði var í 37. sæti með 32.000 síðuflettingar. Haldið áfram að fletta þessum síðum og komumst á topp 30 í febrúar. Einnig viljum við sjá fleira af greinum og endilega ef þið lumið á sneðigum spurningum fyrir næsta trivia endilega sendið PM til stjórnenda.