Tölurnar voru að koma og þær sína Hljóðvinnslu í 43. sæti með 30.000 síðuflettingar. Þetta er mjög gott stökk frá nóvember en þá voru það 64. sæti með 19.155 síðuflettingar. Þetta er besti mánuður Hljóðvinnslu frá upphafi.
En ég er ennþá að bíða eftir grein frá ykkur njörðunum og svo vil ég að allir taki þátt í Trivia sem verður haldið í þessum mánuði. Stay Tuned!