Já þið lásuð rétt. Í næstu triviakeppni hér á /hljodvinnsla verður sko til mikils að vinna því Tónabúðinni og Hljóðvinnslu hefur komið saman og ætlar því Tónabúðin að veita verðlaun fyrir sigurvegara næstu trivia. Sú trivia verður væntanlega í Janúar og verða spurningarnar í við þyngri en sú seinasta, vegna vinningana að sjálfsögðu. En ég vil að allir taki þátt og reyni sitt besta. Þeir sem hafa sent inn spurningar vil ég segja að ég mun ekki nota þær, til að þeir geti tekið þátt án þess að vita svörin…

En verið viðbúin og byrjiði að æfa ykkur, því auðvitað er til mikils að vinna:)