Þetta er helvíti vel skipulagt og vel komið fyrir.Væri gaman að sjá hvort þið þekkið einhverja mica á þessari mynd??
Jæja, sumir hér hafa heyrt mig tala um þessa aðferð að setja mica fyrir aftan gítarmagnara til að fá meiri botn í gítar soundið, hér reyni ég að sýna hvernig micarnir eiga að vera staðsettir.
Þetta er Þráðlausa kerfið sem ég var að fá mér.
Virkilega nice aðstaða til að mixa hljóð og mynd, einnig hægt að taka upp þarna. :)
Þetta er mynd af flyglinum í stúdíóinu okkar, Kjallaranum. Þetta herbergi er ekkert klætt og er bara flygillinn í þessu herbergi. Þið getið skoðað fleiri myndir á freewebs.com/kjallarinn/myndir.html