Þessi kostar t.d. 4500$…
Þetta er stefnuvirkur shotgun mic sem hefur þjónað mér mjög vel í hinum ýmsu aðstæðum við myndatöku. Rigning, rok, haglél, hljótt, hávaði, það breytir engu máli. Sennilega sá besti í þessum verð- og stærðarflokki.