Korg MR1 Var að splæsa í þennan grip, korg MR1 upptökugræja, æðislegt tól :)

smá info:

MR1 býr yfir því sem ekkert annað þetta handhægt upptökuæki býr yfir, möguleikanum á að taka upp hljóð í meiri gæðum en almennt þekkist - svokallað DSD eða 1 bit audio. DSD tæknin er frábrugðin hefðbundinni digital hljóðupptökutækni um margt - í stað þess að taka sýnishorn af hljóðinu, 16-24 bita af gögnum 44.100 - 96.000 sinnum á sekúndu, þá er tekið mun minna sýnishorn, aðeins einn biti, en tekið 2.822.400 sinnum á sekúndu. Semsé - tæplega 3 milljón sinnum á sekúndu segir þessi biti til um hvort hljóðbylgjan (waveforim-ið) sé á leið upp eða niður. Gefur margfalt nákvæmari upplýsingar og mun betra hljóð en aðrar aðferðir.

“tekið af www.tonabudin.is”
Biggi