Heimastúdíó á góðum degi Tók þessa mynd þegar ég var aðeins að prufa soltið á myndavélinni (var að prufa mun á skerpu eftir því hvort ég tæki með shutter eða fjarstýringu, fyrir þá sem það vilja vita) og fannst þessi mynd eitthvað svo skemmtileg, or þar sem að er ekkert geðveikt mikið af myndum í bið vanalega ákvað ég að senda hana inn

á myndinni sést
M-Audio BX8a Mónitor
Sennheiser HD25 Headphonar
Phillips og Icybox harðadiskshýsingar (er reyndar með G-Drive Q FireWire 800 disk fyrir hljóðvinnsluna)
Presonus Firepod og Alesis DMPro (í rekkanum hálfsmíðaða, heimasmíðaða rekkanum til hægri)
Eldgömul hagkaupssólgleraugu,
Nivea svitalyktareyðir :P
Trim naglaklippu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF