Soundcraft Spirit FX 8 Ég var að fatta að bróðir minn hafði keypt sér hljóðvinnslugræjur og selldi allt nema consoleinn. Hann er ekki lengur í framleiðslu þessi. Hann var samt helvíti dýr á þeim tíma, spurning hvort maður getur ekki notað hann í stórar upptökur :Þ

Hefur eitthver reynslu af þessum græjum eða fyrirtæki?
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro