AKG D112 Hér ber að sjá Bassa-hljóðfæra micinn D112 frá AKG.

Ég er einmitt með einn svona í míkrafón töskunni minni en hef ekki komist nógu mikið í upptökuaðstöðu til að geta fullprufað hann, en hef heyrt góða hluti hinsvegar

Sakvæmt heimasíðu AKG hann flokkaður í flokkana Live Sound, Recording og Bass Instrument

# “Large-diaphragm dynamic” míkrafónn fyrir bassa hljóðfæri
# Mjög hátt “SPL capability”
# Klassískur míkrafónn fyrir Sviðs og hljóðvers notkanir

Hann þolir allt að 160dB SPL án nokkurs “distortion”

upplýsingar teknar af
http://www.akg.com/site/products/powerslave,id,261,pid,261,nodeid,2,_language,EN.html
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF