Ég er að fara að taka upp live tónleika.. og hafði hugsað mér að notast við svona xlr splitter cables. Semsagt úr mic/hljóðfærum í xlr splitter cable og annað fer í live mixerinn og hinn fer í interfaceið... En það er eitt sem ég er ekki alveg viss með.. Er hljóðið að þjást mikið með svona splitter cable? Er ég að fara ranga leið að þessu?
 
Smá fræðsla um þetta væri mjög vel þegin :)