Er í vandræðum með að taka upp gítar hjá mér, er með Fender Mustang 20 magnara sem ég mækaði upp með Shure PG56 mæk en fannst það ekki nógu gott þannig að ég fékk mér Presonus Firestudio Project græju og stakk gítarnum bara beint í hana en var ekki nógu ánægður með það heldur. Mér finnst hljóðið aldrei verða nógu skarpt heldur falla bara saman í eitt, enhver ráð?