Já góðan daginn gott fólk ég á eitt stikki Prophet 08 og Óska eftir skiptum á Te Linkur á græjuna hér fyrir neðan
http://www.davesmithinstruments.com/products/p8pe/

ATH Græjan er keypt árið 2008 og er því ekki með PE hnappana.
En upgradeið kostar um 40k í Tónastöðini!.
Þessari uppfærslu mæli ég eindregið með! Vegna þess að orginal hnapparnir geta verið mjög pirrandi! vegna ónákvæmni ef þeim sé snúið of hratt, þas þá eiga þeir til að telja í öfuga átt sem þú villt :/
Uppfærslan gefur betri tillfinningu yfir græjuni.
En þetta eitt er engan veginn ástæða sölu/skipti græjunar. Enda 40 kall ekki mikið til að bæta í svona elsku!

Ástæða skipta/sölu:
Vegna þess hvernig ég sem og spila tónlist þá mun Tempest eða álíka græja! henta mér betur, sambandi við uppsetningu og hatur minn á að þurfa reiða mig á tölvu með playback.

Prophetin stendur alltaf undir væntingum! bæði sem midi en við erum að tala um 100% Analog græju ! og þar eru hljóðin nákvæmlega eins og þau eiga að vera!. Ég mun sjá mikið eftir þessari græju!og ég get sagt ykkur að eg elska P8 eins mikið og ást milli manna og véla er möguleg(og leyfileg:)) Ekkert vildi ég frekar en að eiga bæði P8 og Tempest…. but u know C.R.E.A.M.!

Skal tekið fram að nýr prophet 08 með PE upgrade-i Kostar um 360k í tónastöðini. Minn keypti ég á gamla genginu á 265þ!. Gegnsæ skipti! ekkert leynt, kaupandi/“skiptandi” Fær kvittun og smá bækkling sem fylgdi með ásamt því að græjan verður yfirfarin af græjumeistaranum Flemming Madesen, til að fullvissu um að ekkert er skemmt eða úr sér gengið. Ef vill svo til að eitthvað er ekki eins og það á að vera þá fær nýji eigandin að vita það fyrir kaup/skipti!. Og það verður rætt seinna hvernig skal haga þeim málum.

Ég hef ekki í neinu veseni með Spámaninn08 og tel hann vera í topp!! standi!! enda hefur hún(græjan) einungis verið notuð í reyklausu umhverfi við stofu hita stig, og við lágmarks rakastig. Ásamt kvittun og smábækkling og yfirferð frá Flemming þá mun fylgja Korg taska (Hardcase taskan sem er spes gerð fyrir P8, var ekki til þegar ég keypti gripin og ekki var ég að fara burðast með kvikindið í ruslapoka !) Taskan er aðeins rúm utan um gripin því hef ég vafið teppi (sérvaldi teppi sem meingar ekki ! þas lóg og ryki) utan um Spámann8 og sett í töskuna fyrir hámarks högg þol og svo gripurinn sé ekki á fullri ferð, þa kemur vel út.


Ég skoða öll skipti!!
En ath verðgildi varana ætti að vera svipað miðað við sölu nýtt út úr búð. Svo lengi sem græjan er ekki eldri en 5 ára og er í góðu ásikomulagi :)

Vona þetta hafi ekki verið alltof mikil lesning :P

Hrappur85@gmail.com
8657732