Ég er með lítið stúdíó og hef hingað til verið að taka upp tónlist eingöngu.

Núna þarf ég að hljóðsetja auglýsingarmynband.

Mig langar endilega að fá einhver tips með hvernig er best að taka upp talið.

Hvaða mica er best að nota
Hve hart er compressað (myndi halda mjög hart compressað)
best að nota limiter og gate?
EQ tips
bara allt sem þið viljið deila í sambandi við þetta

eða þið vitið um einhverja góða grein eða forum sem fjallar um þetta

Geri mér grein fyrir að auðvita fer þetta allt eftir hvernig rödd manneksjunar sem talar er og ekkert eitt er endilega rétt en það væri gaman að fá guidlines og tips frá ykkur sem hafið reynslu af þessu …

Fyrirfram þakkir
Andri

Bætt við 1. febrúar 2012 - 12:59
Eitt annað… vitið þið hvernig er best að setja texta inná svona mynbönd?