Hæ,
Ég var að velta fyrir mér hvort þið vitið um einhverja samplera sem eru ókeypis fyrir Pro Tools?
Allt sem ég hef rekist á (Kontakt, Structure, osfrv…) virðist allt rukka mann um pening…

Kveðja,
E