Daginn öll, er að hugsa um að selja Buzz Audio MPE 1.1 EQ. Hef lítið notað það og þarf að fjármagna önnur kaup.

Hér eru upplýsingar á síðu framleiðanda : http://www.buzzaudio.com/products/mpe1.1.htm

Hætt var framleiðslu í janúar 2010, en Buzz leysti það af hólmi með stereo EQ.

Það er sowter output transformer í honum sem var option (kostaði einhverja 200usd minnir mig), örlítið meira mojo og meiri botn. Það er hægt að velja hvort hann er notaður.

Hentar vel fyrir flest hvort sem það er söngur, tal, gítar bassi eða bara eitthvað annað :-)

mjög músíkalst parametric EQ sem hefur möguleikan á mjög mjóum sviðum ef menn þurfa að skera eitthvað í burtu.

Það er sams konar EQ á Ebay núna með buy it now price á 650 usd, en þess má geta að það eru circa 105-110 þúsund kr. hingað komið(veltur á sendingar kostnaði).

Endilega skjótið á mig öllum tilboðum annað hvort í einkaskilaboðum eða í síma 8980748 :-)


kv. Kristjan