Ég er hérna að reyna að tengja MIDI borð via MIDI snúru í audiobox usb í heimastsudioinu mínu.

Ég er að keyra Stuio One með Audiobox USB á iMac. Ég er búinn að tengja og að ég held stilla borðið rétt en fæ alltaf upp “not connected” í preferences. Kann einhver almennilega á studio one og veit hvað þetta gæti verið?

Hef ekki lent í þessu vesesni með hinar upptökugræjurnar mínar

Bætt við 12. september 2011 - 12:43
Forritið virðist vera að fá merki inn því ef ég ýti á takka á hljómborðinu kemur ljós á midi táknið neðst á skjánum, það virðist samt ekki ná að tengja saman…