Er með til sölu Focusrite Liquidmix.

Þetta er DPS græja stútfull af mjög góðum compressorum og EQ eða 32 rásir þessu öllu saman bæði virkt í einu eða 32 compressorar og 32 eq. Allt klassískir compressorar og eq.

Græjan sér sjálf um alla vinnslu og léttir því töluvert álag á tölvunni sjálfri. Tengist með firewire. Ég hef notað hana með Pro Tools og Logic og virkar hún mjög vel í báðum þessum forritum.

Set 35þ kall á hana. Er að selja hana vegna breytinga á vinnuflæði. Kæmi til greina að taka ódýrt m-audio hljóðkort uppí.

ághugasamir sendið póst á thjosturinn@gmail.com

hér er linkur
http://www.focusrite.com/products/eq___compressor/liquid_mix/