Er með til sölu Behringer MON800, virkar og lúkkar eins og nýr. 
Alveg ágætis monitor mixer til að skipta á milli hátalara og hvað þú ert að monitora.  Virkaði mér vel alveg þar til að ég fékk mér  Central Station. Sérlega góður fyrir aurinn. 
http://www.behringer.com/EN/Products/MON800.aspx
http://hljodfaerahusid.is/is/mos/viewProduct/3037
Kostar nýr 12.900 í hljóðfærahúsinu er þar líka til notaður á 10þ. 
Set 7þ kall á kvikindið.
áhugasamir sendið mér póst á thjosturinn@gmail.com