Er með til sölu æðislegann 24 rása Soundcraft mixer.
22 rásir mónó og tvær stereo (samtals 26 rásir) Hann er með deluxe modulum, þ.e.a.s bresku eq á öllum rásum nema þessum tveimur stereo. Direct out á öllum rásum og 4 sub grúbbur og 8 tape return.

Mixerinn er modular og hefur verið vinsæll og eftirsóttur til þess að modda. (Jim Williams nafn til þess að googla)

Hann er í góðu ástandi. Allt virkar eins og það á að gera. EQ-ið á honum er æðislegt og mic-preamparnir 22 af hærri standard en megnið sem að þú finnur í flestum hljóðkortum.

Þetta er hörku gripur til þess að nota við hljóðkerfi en ég hef notað hann í hljóðverinu mínu og hef verið mjög ánægður með mixerinn. Hljómar clean og hefur gert góða hluti sem summing amp.

En mín vinnubrögð hafa þróast í aðra átt. Keypti hann upphaflega til þess að nota sem frontend og eiga síðann möguleika á OTB mixi. En verandi með rack af mjög góðum high end mic-prempum frá A-design, SSL og fleirri góðum þá hefur hann ekki verið eins mikið notaður. Hef bara notað 4 rásir af preömpum úr honum. Síðan hef ég mikið verið að vinna fyrir sjónvarp og leikhúsverkefni þar sem að krafist er að ég geti skipt á milli sessiona á no time, þá henntar mixer frekar illa fyrir slíkt.

þannig að hér er góður gripur til sölu. það fylgir honum ekki flight chase en ég get hugsanlega komið vikomandi í samband við mann sem að á líklega eitt slíkt til sölu.

Vantar ýmsa hluti ef að menn eiga eitthvað til skiptana eða setja uppí. Vantar t.d lítið hljóðkort helst usb, er sökker fyrir mic preömum og míkrafónum. Svo á maður náttúrulega aldrei of mikið af gíturum og hvað þá heldur gítarmögnurum.

Áhugasamir sendið mér tilboð á thjosturinn@gmail.com

Bætt við 3. júní 2011 - 09:29
líka alveg velkomið að bjalla á mig í s: 695 6848

Þröstu