Thorens TD 165 með stanton th 500A pickup.

Var í framleiðslu 1972-76

Plötuspilara perra eintak

Það tekur hann 11-12 sekúntur að ná fullum hraða, en þar sem plattinn er þrjú kíló þá er það ekki skrýtið svosem.
Nýtt belti gæti bætt þann tíma.

Meðfylgjandi mynd er EKKI af mínu eintaki, en ég get fullvissað ykkur um að minn er ekkert síðri.

Hér fylgja Specar til að gefa skýra mynd af gripnum:

Manufacturer: THORENS-FRANZ AG, WETTINGEN/SWITZERLAND

Disk speeds: 33 1/3, 45 rpm

Drive type: belt drive, single-stage reduction, 16-pole synchronous motor, slow runner with acceleration coupling for rolling start

Platter: Weight: 3 kg, matreial: aluminium molding, diameter: 300 mm

Wow and flutter (DIN 45507): + = 0.06%

Rumble-foreign ratio (DIN 45500): 43 dB

Rumble-noise ratio (DIN 45500): 65 dB

Length of the tonearm: 230 mm

Overhang: 14.4 mm adjustable

Material of the tonearm: Aluminium Anticorrodal

Minimum tracking force: 0.5 p

Chassis dimensions: 442 x 358 x 150 mm

Weight: 8.5 kilograms

Hann fer ekki undir 20.000.

Kveðja

Bætt við 31. maí 2011 - 16:42
http://cgi.ebay.com/VINTAGE-THORENS-TURNTABLE-TD165-MA30-CARTRIDGE-/130467846902?pt=Vintage_Electronics_R2&hash=item1e607d5af6