(Sorry er a finnskri tolvu herna)

Ja domur minar og herrar,
nu er Rhodes Suitcase 73 Mark II pianoid mitt til solu,
hljodid i thvi er undursamlegt og algjorlega fra annarri planetu.

Thad kemur ekki med boxinu undir (magnaranum/hatolurunum)
en kemur med heimasmidudum sustain pedal.

Verd: 200 thusund kronur.

Kv,

Geir Helgi
g@geirhelgi.com

Bætt við 18. maí 2011 - 11:17
Smá info


Harpan og mekaníkin er í góðu standi en Tólexið hefur séð betri daga,
ég kom mér bara aldrei í að skipta því út, skipti mig ekki það miklu máli..

Annars er það í mjög góðu standi,
undursamlegt hljóðið í því og mjög þægilegt að spila á það.

Ég myndi mæla með þessu hér:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=140540671657

Þetta gefur píanóinu rafmagn þá þarf maður ekki að nota magnarann sem ætti að vera undir.
Þetta gefur tremoloinu (sem er panning tremolo) og bass+high equalizernum rafmagn og er með stereo outputi.

Annars er hægt að nota Accessory 1 & 2 (sem er AUX send og receive).

Smá saga um þetta eintak:
Rhodesið kemur frá New York
og átti þaðan ferðalag til Reykjavíkur.

Það er fætt late 1982 (eitt af síðustu eintökum sem voru framleidd),
það er einungis Rhodes (ekki Fender Rhodes) sem eru módelin sem Harold Rhodes
hannaði eftir að hann hætti samstarfinu við Fender.
Að mínu mati þá er það bara plús því að maðurinn fann up electro-mechanical píanó.

Þetta er Mark II sem þýðir að toppurinn er flatur sem gerir það að verkum að það er hægt að stacka ofan á það,
ég hef alltaf haft syntha og fleira ofan á því og það er með plast lyklum sem þýðir að það 60% léttara,
bæði betra í flutning og maður verður ekki jafn þreyttur í úlnliðunum af því að spila á það.

(Vinur minn átti 73 Mark I með viðarlyklum og ég get svarið það maður varð bara exhausted á því að spila á það í smá tíma,
maður þurfti að vera í mega æfingu, hehe).

Fyrrverandi eigandi keypti það af einhverri Blues hetju sem lét lækka alla pick-upa mjög lágt þannig að það er súper expressíft og hljómar ótrúlega vel!

Maðurinn sem ég keypti það af rekur stúdíó í Brooklyn
og var með rosa safn af hljómborðum, synthum og fleira.

Hann sagði mér ad hann hafi átt þónokkur Rhodes og Wurlitzer
og sagði ad þetta eintak væri alveg klárlega það besta sem
hann hafði nokkurn tímann heyrt í, vegna þess hversu sérstök þessi pick-up/tine lækkun er..
Hann átti líka Rhodes Piano-Bass en sagði að þetta rústaði því, „any day“.

Kv,

-Geir Helgi