Fór að velta fyrir mér, að það er enginn grundvöllur (svo ég viti til) um sviðslýsingu hér á íslensku interneti.

Fór að velta fyrir mér hvort að maður ætti að fá þessu áhugamáli breytt í “Hljóðvinnsla og sviðslýsing” og láta búa til kork fyrir ljósamenn og áhugafólk um lýsingu.

Endinlega segið ykkar skoðun á þessu máli. (myndi að sjálfsögðu ekki láta breyta linknum á áhugamálið, einungis nafninu)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF