Inniheldur 2 magnara og 1 preamp og mixer .

Bouyer mixer AZ390
8 rása þar af 7 microphone plögg og 9 jack instungur og 2 fyrri headphone.

Magnari 1 AS2136 260w mono/stereo

Magnari 2 AS1066 60w Stereo

Preamp AP1010 getur stýrt 6 hlutum

kann ekkert á þetta kerfi þannig séð fékk það bara í skiptum. En það er keypt nýtt í kringum 05'' og var í rekka þannig botninn vantar á einn magnaran.

fæst allt saman á 50 þúsund eða í skiptum fyrir góðan gítarmagnara helst með microphone plöggi aldur skiptir ekki máli þeir eru allir alveg eins í gegnum árin.

veit að mixerinn kostar 25 þús og preampinn 20 þúsund úti í dag. Annars get ég ekki grafið miklar upplýsingar um þetta á netinu fyrirtækið er franskt og ég kann ekki frönsku.
Ég er með þér í huganum… tíkin þín.