Halló halló…

Ég er í hljóðvinnslunámi erlendis og er að fara í Pro Tools 101 prófið í næstu viku. Þar sem það er ekki leyfilegt að hafa bókina eða Pro Tools forritið opið þá treyst á að nemendurnir kunni á forritið blindandi.

Er einhver ykkar hérna með hugmyndir um góðar vefsíður með skemmtilegum fróðleik, og þá sérstaklega skammstöfunum og fleirru þess háttar…

P.S. er búinn að lesa bókina og vantar bara ehv til að rifja upp, er t.d. búinn að fikta svolítið í Flashcards á netinu (very sniðugt)…

Endilega ælið einhverju út úr ykkur ef þið vitið ehv um þetta…