2. M-Audio BX5a Deluxe Studio Monitorar: 35.000.- kr.

Lítið notaðir og mjög góðir monitorar, hafa aldrei verið færðir úr herberginu mínu og alltaf verið notaðir á hóflegum stillingum. Eru í fullkomnu standi og virka alveg 100%. Þeir kosta 49.990.- kr. í Hljóðfærahúsinu.

Ætla að láta snúrur til að tengja út frá þeim (XLR í TRS) og rafmagnssnúrurnar fylgja með, kassinn og allt sem kom með þeim upprunalega fylgir einnig.

Upplýsingar: http://www.m-audio.com/products/en_us/StudiophileBX5aDeluxe.html


Hafið samband í PM eða á danielsmari@gmail.com