Sælir, ég er hérna með 8-rása Presonus Digimax LT formagnara, frábær framlenging á Digi002 eða 003 til dæmis.

Fyrsta Hjálmaplatan var tekin upp á þessu græju, sem og ýmis íslensk jaðartónlist.

Ég skelli 50.000 á kvekendið, það er eðaldíll! Ljósleiðarasnúra og powersnúra fylgja með. Ein rásin er orðin dáldið dirty, en það eru standardinn að hreinsa þetta af og til.

Síðan er ég með einn lítið notaðan SM57. Hann kemur í pennaveskinu góða frá Shure og með klemmu. Hann fer á 13.000.

Bjallið endilega í síma 694-4603 fyrir frekari upplýsingar.