ég var að velta fyrir mér, vegna þess að ég var að fjárfesta í 8 rása 15 metra snák fyrir stuttu, sem er allveg nóg fyrir það sem ég er að gera í augnarblikinu en ef mér skildi detta í hug að fá mér tildæmis behringer ada800 sem er 8 rása formagnari get ég fengið 15 metra adat snúru eða þyrfti ég að fá mér annan snák eða nýjann til þess að geta notað fleiri rásir?

semsagt þá spyr ég er einthver stöðluð maximum lengd á adat snúrum?, eða er fólki frjálst að gera það sem það vil?

fyrirfram þakkir

Kv, Vikto