Vanntar einhverja mikrafóna og datt í huga að auglýsa hér áður en maður fer að splæsa í nýja.
Skoða allt. Dynamic, condenser (ribbon svo sem líka en hef litla not fyrir þá).
Væri til í td. SM57 eða Rode NT1-A, eða bara hvað sem er…slétt sama hvort það sé budget kríli eða einhver studio classic en tek þó fram að ég hef takmarkaðan pening svo það þýðir ekki að bjóða mér einhverja mæka á 100.þús kall ;)

Endilega skjótið á mig tilboðum, annaðhvort hér eða Matti21 [hjá] Gmail.com