Góðan dag.

Ég er algjör nýliði í þessu, en ég á mbox 2, og er með pro tools 8 tengt við þetta drasl og alltsaman.
Ég er með bara venjulegan gibson explorer, plöggaðan við mboxið en ég finn aldrei nógu góða metal effecta og ef ég hreyfi eitthvað við þessu sem er inní pro tools þá fæ ég algjöran graut. Þetta er bara hræðilegt, eins og ég sé að spila úr pínulitlum magnara. Enginn þykkleiki í soundinu. Hvað mælið þið með að ég geri. Þarf ég að kaupa metal effecta til að fá þetta betra? Hvað mæliði með fyrir mig?
Og annað, get ég downlodað reason 3 og notað hljómborð og tengt við pro tools dótið?
kv
Kári