Ég er í smá vandræðum. Er með Mbox 2 tengt við PC tölvuna mína og ætla að taka upp inná Sony Vegas með því.
Búin að innstalla driverum og það virkar svosem alveg. Get valið inní Vegas hvaða input á mboxinu sony vegas tekur upp af. Og ég get tekið upp en röddin bara kemur svona eins og vélmennarödd eða einhvernveginn. Langt frá því að vera normal rödd. Einhver sem veit hvað málið er?

Ég á Aphex 230 Voice Prosessor sem ég tek þetta í gegnum en það virðist ekki breyta neinu hvort þetta er tengt gegnum Aphexinn eða ekki.
Cinemeccanica