Góðan daginn.

Við í We Went to Space vorum að setja nýtt lag inná myspace sem ber nafnið Beneath a Willow Tree. Við tókum það upp live í Stúdíóinu sem FÍH býður uppá og óverdubbuðum í æfingarhúsnæðinu okkar.
Eftir það hófumst við handa við að mixa/mastera það og erum sáttir með útkomuna. Ég ætlaði bara að spyrja ykkur hugara um einhver tips um hvað mætti betrumbæta. Ég veit að mixið er svo sannarlega ekki gallalaust (of háir gítarar ect…)

Endilega komið með punkta um hvað mætti betur fara.