Sælir hljóðvinnslu hugarar, ég og mín hljómsveit ætlum að reyna að taka upp live demo í æfingarhúsnæði okkar á næstunni og er að pæla hvort þið hafið ekki einhver nytsamleg ‘'pro-tip’'.
Hljómsveitin samanstendur af trommu,gítar/söng og bassaleikara. Við verðum með trommumækasett(2 overheadar, bassatrommumeæk,3 instrument mækar) ásamt 3 dýnamískum mic og 1 stykki cheap condenser mic. 8 rása mixer inní 2 rása hljóðkort sem fer í fínasta micca og pro tools 3.

Einhverjar skemmtilegar hugmyndir ?