Hafið þið einhvertiman prufað að Close mica cymbala fyrir upptökur eða live ?

Er alveg á því að prufa að close mica cymbala næst þegar ég er að mixa live. Er með það lítinn sal að mér finnst overheads vera að taka alltof mikið Mónitor bleed og bara endurkast úr salnum.

Skellti HiHat mic á tónleikum í gær (sem ég geri aldrei fyrir uppptökur) en hugsaði að ég vildi að ég hefði verið með amk einn á Ride og einn á China.

Var að spá í að prufa að fá bara lánaða svona trommu goosneck haldara, til að geta fest micana bara á cymbalastatívin og Close mica alla cymbalana (er með slatta af micum sem ég ætti að geta notað í það, Beta58, e604, PG56) og svo bara lo-cutta þetta soltið hressilega í mixernum.

Hef einusinni close micað alla cymbala í upptökum, það fór þannig að ég mutaði rásirnar við fyrstu mix tilraun, og henti þeim svo bara á endanum. Algjörlega ónothæft í upptökur, en held að þetta geti hjálpað Live (ja, ég var allavega algjörlega á móti HiHat micum þangað til að ég prufaði það live)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF