Þannig er mál með vexti að æfingarhúsnæðið sem hljómsveitin mín er með er svona pínulítið og ferkanntað. Við erum nú ekkert með einhver megalæti, enginn dauðametall þar á ferð.
Stundum þegar það fer að hitna í kolunum og volumið aðeins að hækka er leiðinlegt sánd þarna. Hvað er svona sniðug/mjöög ódýr leið til þess að bæta þetta?
Má líka hljóðeinangra eitthvað, því að það eru hljómsvieitr í herbergjum hliðiná.
Er hægt að teipa lopapeysur eða eitthvað ? :'D Eða hvað??

Takk fyrir :)