Ég er að spá, er eitthvað hægt að gera til þess að laga hljóðið þegar maður er búin að taka það upp af vinyl og það komið inná tölvuna. Soundið er mjög flott og svoleiðis en ef ég vill helst lostna við öll svona rykhljóð og svoleiðis.
T.d. ef ég er búin að taka upp lag af vinyl sem á svo að fara í útvarpið. Er hægt að laga wav fælinn nógu mikið þannig þetta svona nánast sé eins og geisladiskur, ekkert svona rykhljóð eða neitt. Bara kristalflott sound.
Cinemeccanica