Ég er með rafmagnspíanó sem tengist í tölvu með usb tengi og ég vil
geta notað það sem midi hljómborð. Er betra að hafa utanáliggjandi hljóðkort
eins og MBox til þess eða skiptir það kannski engu máli?